by admin | sep 21, 2021 | Hvað skal gera
Æðarsteinsviti stendur á æðarsteinstanga. Hann dregur nafn sitt af fallegum kletti sem rís uppúr sjónum fyrir utan tangann og heitir Æðarsteinn. Vitinn er innan við Gleðivík og var byggður 1922. Þægileg ganga (1km) er að Æðarsteinsvita út frá Tankinum á Djúpavogi....
by admin | sep 21, 2021 | Hvað skal gera
Eitt af elstu húsum landsins er Langabúð á Djúpavogi (1790). Þar er kaffi- og veitingasala ásamt því að vera menningarhús staðarins. Einstakt safn Ríkharðs Jónssonar myndhöggvara má finna í norðurenda hússins. Í Löngubúð er einnig ráðherrastofa Eysteins Jónssonar...
by admin | sep 21, 2021 | Hvað skal gera
Djúpavogskörin má finna rétt fyrir utan Djúpavog í suður. Veitt hefur verið heitu vatni úr borholu í gamalt ostakar sem íbúar komu fyrir á staðnum til að njóta umhverfis og náttúru. Vinsamlegast gangið vel um, ekki skilja neitt eftir og hjálpumst að við að halda...
by admin | ágú 28, 2021 | Hvað skal gera
Búlandstindur er 1069 metra hátt basaltfjall í gamla Djúpavogshreppi og er talinn vera um 8 milljón ára gamall. Búlandstindur þykir almennt vera í hópi formfegurstu fjalla á Íslandi og sumir trúa því að Búlandstindur sé orkustöð. Í um 700 m hæð austur af Búlandstindi...
by admin | ágú 28, 2021 | Hvað skal gera
Austan við kauptúnið á Djúpavogi er allhár ás sem heitir Bóndavörðuhraun og efst á honum Bóndavarða. Þar er frábært útsýni til allra átta og útsýnisskífa sem sýnir helstu örnefni. Frá Bóndavörðunni er hægt að ganga „út á land“ í átt að svörtu...
by admin | ágú 28, 2021 | Hvað skal gera
Rúllandi snjóbolti er samtímalistasýning sem sett hefur verið upp á hverju ári síðan 2014 í Bræðslunni á Djúpavogi. Sýningin er unnin í samvinnu við Kínversk-evrópsku menningarmiðstöðina sem staðsett er í Xiamen í Kína. Sýningin sýnir verk eftir um 30 listamenn...