Papey

Papey

Papey er stærsta eyjan úti fyrir Austurlandi, u.þ.b. 2 km². Þar hefur elsta og minnsta timburkirkja á Íslandi, byggð árið 1807, verið endurbyggð. Einnig hefur gamli Papeyjarbærinn verið endurbyggður. Eyjan er mishæðótt og mýrlend og var mótekja þar mikil. Mikið...
Sveinsstekksfoss

Sveinsstekksfoss

Sveinsstekksfoss, Fossárfoss eða Nykurhylsfoss Nykurhylsfoss er neðsti fossinn í Fossá. Fossinn er um 15 metra hár og fellur hann niður um þröngt gljúfur þar sem áin kastast til, skiptist í flúðir og hyli og endar að lokum í Nykurhyl sem er um 9 metra djúpur þar sem...
Stapinn

Stapinn

Stapinn í Stapavík og ströndin sunnan Álftafjarðar er einstök náttúruperla og frábær viðkomustaður.  ...
Þvottá

Þvottá

Þvottá er svo nefnd því þar er talin hafa farið fram fyrsta skírnin á Íslandi. Ólafur Noregskonungur sendi Þangbrand prest utan til að snúa Íslendingum til kristinnar trúar undir lok 10. aldar. Þangbrandur hafði vetursetu hjá Síðu-Halli, bónda í Álftafirði, og skírði...
Djáknadys

Djáknadys

Djáknadys er toppmynduð grjóthrúga innarlega í Hamarsfirði. Í þjóðsögum er greint frá því að þar sem dysin er nú staðsett hafi presturinn á Hálsi mætt djáknanum á Hamri. Þeim varð sundurorða og endaði með því að þeir börðust og drápu hvor annan. Presturinn var...
Þrándarjökull

Þrándarjökull

Þrándarjökull liggur innan gamla Djúpavogshrepps og prýðir hálendið milli botna Hamarsdals og Geithelladals sem gengur inn úr Álftafirði. Mestur hluti bræðsluvatns frá jöklinum fellur í Geithellaá sem liðast um Geithelladal. Gaman er að ganga að jöklinum upp úr...