by admin | sep 29, 2021 | Kanna svæði
Papey er stærsta eyjan úti fyrir Austurlandi, u.þ.b. 2 km². Þar hefur elsta og minnsta timburkirkja á Íslandi, byggð árið 1807, verið endurbyggð. Einnig hefur gamli Papeyjarbærinn verið endurbyggður. Eyjan er mishæðótt og mýrlend og var mótekja þar mikil. Mikið...
by admin | sep 29, 2021 | Kanna svæði
Sveinsstekksfoss, Fossárfoss eða Nykurhylsfoss Nykurhylsfoss er neðsti fossinn í Fossá. Fossinn er um 15 metra hár og fellur hann niður um þröngt gljúfur þar sem áin kastast til, skiptist í flúðir og hyli og endar að lokum í Nykurhyl sem er um 9 metra djúpur þar sem...
by admin | sep 29, 2021 | Kanna svæði
Stapinn í Stapavík og ströndin sunnan Álftafjarðar er einstök náttúruperla og frábær viðkomustaður. ...
by admin | sep 29, 2021 | Kanna svæði
Þvottá er svo nefnd því þar er talin hafa farið fram fyrsta skírnin á Íslandi. Ólafur Noregskonungur sendi Þangbrand prest utan til að snúa Íslendingum til kristinnar trúar undir lok 10. aldar. Þangbrandur hafði vetursetu hjá Síðu-Halli, bónda í Álftafirði, og skírði...
by admin | sep 29, 2021 | Kanna svæði
Djáknadys er toppmynduð grjóthrúga innarlega í Hamarsfirði. Í þjóðsögum er greint frá því að þar sem dysin er nú staðsett hafi presturinn á Hálsi mætt djáknanum á Hamri. Þeim varð sundurorða og endaði með því að þeir börðust og drápu hvor annan. Presturinn var...
by admin | sep 29, 2021 | Kanna svæði
Þrándarjökull liggur innan gamla Djúpavogshrepps og prýðir hálendið milli botna Hamarsdals og Geithelladals sem gengur inn úr Álftafirði. Mestur hluti bræðsluvatns frá jöklinum fellur í Geithellaá sem liðast um Geithelladal. Gaman er að ganga að jöklinum upp úr...