




Djúpivogur
Djúpivogur er syðsti hlutinn af Austurlandi og því syðsta höfn hinna eiginlegu Austfjarða. Byggðin á Djúpavogi er sunnan og vestan við voginn og er staðsettur milli Berufjarðar og Hamarsfjarðar. Þar er hæglætið haft að leiðarljósi, fuglalífið ríkt og hreindýrin sýnileg innanbæjar. Djúpavogssvæðið nær frá miðjum Hvalnesskriðum í suðri að Streitishvarfi í norðri. Innan þess liggja sjávarlónin Álftafjörður og Hamarsfjörður og hinn djúpi Berufjörður. Í þorpinu og dreifbýli þess búa um 500 mann. Atvinnulíf er fjölbreytt en flestir starfa í fiskvinnslu og þjónustu.

Hvað viltu gera?

Mælt er með

Strendur

Cittaslow

Tankurinn

Fuglaskoðun

Hálsaskógur

Bóndavörður

Eggin í Gleðivík

Free Villi gallerí

Djúpavogskörin

Teigarhorn

Papey

Hreindýr

Langabúð

Hverning kemst ég þangað?
Bílleiðis:
Að sunnan
Höfn 104 km
Vík 365 km
Að norðan
Akureyri 331 km
Egilsstaðir 85 km – fjallavegur um Öxi (á sumrin) eða 152 km (á veturna)