Gisting

Í bænum

Hótel Framtíð

 

Hótel Framtíð stendur við höfnina á Djúpavogi, í um klukkustundar akstri frá Höfn í Hornafirði. Þar er boðið upp á úrval af þægilegri gistingu á svæðinu og geta gestir valið um hótelgistingu, íbúðir, suarhús og hostel.

Hótel Framtíð
Helgafell Hostel
Framtíð Hostel
Íbúðir og sumarhús
Gistitunnur á tjaldsvæðinu.
Vinsamlega nýtið ykkur bókunarsíðu okkar á www.hotelframtid.com

Simi: 478 8887
info@hotelframtid.is

Hammersminni gistiheimili

 

Frítt wifi í boði. Dásamlegt útsýni yfir fjöllin og höfnina á Djúpavogi í hlýjum og góðum herbergjum. 4 herbergi í boði sem deila baðherbergi og eldhúsaðstöðu.
Símanúmer 892-8895/854-2295

haaleiti@simnet.is

Framtíð Hostel

Hostel Framtíð býður upp á herbergi með frírri wifi tengingu. Herbergin eru staðsett í öðru húsi en Helgafell hostel. Öll herbergi Framtid Hostel deila baðherbergi og setustofu. Sameiginlegt eldhúsaðstaða er annarri byggingu í Helgafell Hostel. Rúmföt og handklæði eru innifalin í verði.

Hótel Framtíð
Helgafell Hostel
Framtíð Hostel
Íbúðir og sumarhús
Gistitunnur á tjaldsvæðinu.

Vinsamlega nýtið ykkur bókunarsíðu okkar á www.hotelframtid.com

Sími: 478 8887
info@hotelframtid.is

Helgafell Hostel

Helgafell Hostel er staðsett á Djúpavogi. Á hostelinu er í boði frí internettenging (wifi) og bílastæði. Á hostelinu er hvert herbergi með skáp, sjónvarpi og sameiginlegu baðherbergi. Einnig má finna ísskáp í hverju herbergi.

Hótel Framtíð
Helgafell Hostel
Framtíð Hostel
Íbúðir og sumarhús
Gistitunnur á tjaldsvæðinu.
Vinsamlega nýtið ykkur bókunarsíðu okkar á www.hotelframtid.com

Sími: 478 8887
info@hotelframtid.is

Tjaldsvæðið Djúpavogi

Tjaldstæðið á Djúpavogi er staðsett í miðju bæjarins. Á tjaldstæðinum er frábært útsýni yfir gömlu höfnina sem er engri lík. Öll þjónusta þorpsins er í innan við 500 metra fjarlægð frá tjaldstæðinu.

Hótel Framtíð
Helgafell Hostel
Framtíð Hostel
Íbúðir og sumarhús
Gistitunnur á tjaldsvæðinu.
Vinsamlega nýtið ykkur bókunarsíðu okkar á www.hotelframtid.com

Sími: 478-8887
info@hotelframtid.is

Í dreifbýli Djúpavogs

Félagsbúið Lindarbrekka

Á Lindarbrekku er gistiaðstaða fyrir 18 manns í 4 mismunandi rýmum. Fallegir litlir bústaðir með eldhúsbúnaði til afnota. Hægt er að bóka skipulagða jeppatúra eða sérhanna þína eigin ferð með leiðsögumanni staðarins.

Sími: 789 1776
lindarbrekkaguesthouse@gmail.com

Ferðaþjónustan Fossárdal

Gisting í einstöku umhverfi í Fossárdal í upprunalega bóndabænum. Í húsinu eru 6 herbergi í mismunandi stærðum ásamt þremur sameiginlegum baðherbergjum og tveimur eldhúsum með öllum helstu tækjum og áhöldum.

Sími: 820 4379
info@fossardalur.is

https://www.facebook.com/fossardalurguesthouse

Krákhamar

 

Krákhamar býður upp á 4 nýbyggðar og bjartar 32 fm stúdíó íbúðir í 2 tvíbýlum.
Hver íbúð er hönnuð fyrir pör eða fjölskyldur með börn. Hægt er að nýta rýmið fyrir fjórar manneskjur ef fólk vill deila plássinu.
Opið allan ársins hring

Sími: 861 8806 / 478-8205

Berunes

 

Heildargistipláss er fyrir um 65 manns. Gestum býðst að nota svefnpokann, leigja sængurver eða þiggja uppbúin rúm.
Gistingin er í aldargömlu virðulegu húsi þar sem gamli tíminn hefur fengið að halda sér. Herbergin eru 2–4 manna, lítil en notaleg. Annað er sameiginlegt rými gesta; stofur, eldhús með öllum nauðsynlegum búnaði og baðherbergi.
Hluti gistirýmisins er í nýrri húsum þar sem eru 1–4 manna herbergi, notaleg setustofa með eldstæði auk eldunaraðstöðu. Þá eru á staðnum 5 skemmtilega innréttuð smáhýsi með séraðstöðu fyrir allt að 5 manns.

Sími: 478-8988 / 869-7227

berunes@hostel.is

Bragðavellir

10 km frá Djúpavogi standa Bragðavellir og bjóða upp á gistingu í fullbúnum smáhýsum. Frítt wifi í öllu bústöðunum. Í hverju smáhýsi er sjónvarp, sturta, eldhús, örbylgjuofn, ísskápur og verönd. Baðherbergi með öllum helstu nauðsynjum í hverju húsi. Njótið einstaks útsýnis yfir fjöllin og ánna úr hverju húsi.

Sími: 478 82 40

 

Starmýri bústaðir

 

3 lítil smáhýsi á austurlandi. Fallegt útsýni, góðar gönguleiðir og frítt wifi. Gisting fyrir 6 manns í hverju húsi.
Opið allan ársins hring

Sími: 8474872
sjonahraunehf@simnet.is

 

Havarí

Á Havarí Hostel á Karlsstöðum bjóðum við upp á gistingu í fjögurra manna fjölskylduherbergjum, tveggja manna herbergjum og átta manna herbergjum útbúnum kojum. Baðherbergi eru sameiginleg. Einnig bjóðum við upp á aðstöðu í hlöðunni fyrir hangs og neyslu á eigin mat og drykk. Gistingin opnar 15. maí og er opin til 1. september 2021.

Þú getur pantað HÉR eða sent okkur línu á  or drop us a line at havari@havari.is

 

Ferðaþjónustan Fossárdal – Tjaldstæði

 

Gisting í einstöku umhverfi í Fossárdal. Tjaldstæðið er skjólgott og fallegt með góðu aðstöðuhúsi.
Fallegt svæði sem er kærkomið til að skapa minningar í einstöku umhverfi!

Sími : 820 4379
info@fossardalur.is