Þjónusta

salerni

Almenningssalerni á Djúpavogi eru staðsett í kjallaranum í Faktorshúsinu við höfnina og eru opin allan sólarhringinn allan ársins hring.

Búð 3, kjallari innangengt 

Sundlaug og Íþróttahús

 Rækt, Íþróttahús, sauna, innanhús sundlaug, barnalaug, heitir pottar og kaldur pottur.

Varða 4
Email: dagur.bjornsson@mulathing.is
Sími: 470-8731

Sumaropnun: (1. júní – 31. ágúst)
Opið virka daga kl. 07:00 – 20:30
Opið um helgar kl. 10:00 – 18:00

Vetraropnun: (1. september – 31. maí)
Opið virka daga kl. 07:00 – 20:30
Lokað milli kl. 12:00 og 13:00.
Opið laugardaga kl. 11:00 – 15:00

Söfn og sýningar

Steinasafn Auðuns

Auðunn Baldursson frá Djúpavogi hefur safnað steinum í yfir 25 ár. Árið 2004 keypti hann fyrstu sögina og hóf að saga og slípa steinana. Árið 2009 hafði hann fyllt salinn af steinum og ákvað að opna safn í framhaldi af því.
Á steinasafninu má meðal annars sjá jaspís, agat, bergkristall og fleiri sjaldgæfa steina sem Auðunn hefur týnt í nágrenni við Djúpavog. Stærsti steinninn á safninu vegur 460 kg og er agat og bergkristall, hann er sá stærsti sinnar tegundar sem fundist hefur á Íslandi.

Markarlandi 1, 765 Djúpavogi
Opið allan ársins hring frá 10 – 18 eða eftir samkomulagi.

 +354 8610570
Steinasafn@gmail.com 

Langabúð menningarhús

Safn Ríkarðs Jónssonar, Minningastofa Eysteins Jónssonar og byggðasafn.
Þrjú söfn eru staðsett í Löngubúð á Djúpavogi. Safn Ríkarðs Jónssonar listamanns, myndhöggvara og myndskera. Hann varð fyrstur til að nema útskurðarlist heima á Íslandi en hann var fæddur og uppalinn á Djúpavogi. Í Löngubúð má einnig finna minningarstofu um Eystein Jónsson stjórnmálamann og ráðherra frá Djúpavogi og konur hans Sólveigu Eyjólsdóttur. Á loftinu í Löngubúð er loks byggðasafn svæðisins.

Búð 1, 765 Djúpavogi

Netfang: langabud@mulathing.is

Rúllandi snjóbolti

Rúllandi snjóbolti er samtímalistasýning sem haldin hefur verið hvert sumar í Bræðslunni á Djúpavogi 2014 – 2020. Sýningin er samstarfsverkefni Djúpavogshrepps og CEAC (Chinese European Art Center) í Xiamen, Kína, en CEAC er sjálfseignarstofnun sem stofnuð var árið 1999 af Ineke Guðmundsson með fjárhagslegum stuðningi eiginmanns hennar, Sigurðar Guðmundssonar listamanns.

 

 

Teigarhorn – Geislasteinasafn

Á Teigarhorni er steindasafn, þar sem hægt er að skoða þær steindir sem finnast á Teigarhorni. Örfáir steinar eru annarstaðar frá og eru þeir þá gjafir eða til að sýna mismun steinda.
Safnið er opið eftir samkomulagi um vetrartíman og leitast er við því að opna það er gestir koma í heimsókn en opnunartímar á sumrin eru auglýstir í glugga safnsins.

Opnunartímar:
Virka daga í júní – ágúst 09-16.
Nema annað sé auglýst

Tel. +354 869 6550
teigarhorn@mulathing.is

Free Villi safnið

Vinnustofa og verslun

 

Víkurlandi 7, 765 Djúpavogi
Sími 868-9058

Alltaf opið!

 

 

  

 

Tankurinn

 

Tankurinn er sýningar- og viðburðarými í gömlum lýsistanki á Djúpavogi. Í honum er alveg einstakur hljómburður og verður hver að upplifa tilfinninguna að finna hljóðið færast í gegnum rýmið!

Tankurinn er öllum opinn og öllum ókeypis. Einu reglurnar eru að skilja þarf við Tankinn eins og komið er að honum – þ.e. að ekkert sé sett upp sem ekki er hægt að fjarlægja, og að gengið sé vel um hann og umhverfi hans.

 

 

 

Matvara

Kjörbúðin

 Búland 1, 765 Djúpivogur

Sími: 478 8888

 

  

Vínbúðin

Búlandi 1, 765 Djúpivogur

Sími: 560-7876

Opið mánudaga – fimmtudaga 16-18

Opið föstudaga 13-18

Handverk, hönnun og gjafavara

Geislar Gautavík – Opið býli

Verslun með eigið handverk og snarl, m.a. frá íslenskum smáframleiðendum matvæla.

Opið alla daga 11-16. Hópar geta komið utan þess tíma ef samið um það fyrirfram.

Gautavík
Símar: 869 7411 / 777 6190
geislar@geislar.is

BAKKABÚÐ DESIGN

Sérvara, gjafir, minjagripir, listmunir og staðbundin framleiðsla

Bakki 2, 765 Djúpivogur
Sími: 696-8450 
bakkabud@bakkabud.is 

  

 

 

JFS íslenskt handverk

Gallerí, verslun og vinnustofa.

Hammersminni 10, 765 Djúpivogur

Símar: 478 8916 / 899 8331.

Kíktu í heimsókn!

 

 

Upplýsingar 

Landsbankinn

Búland 2, 765 Djúpivogur

Sími 410-4000

Opið mánudaga – föstudaga kl. 12-15.

Hraðbanki aðgengilegur á opnunartíma Kjörbúðarinnar á Djúpavogi.

Heilsugæslan

Lækna- hjúkrunar- og lyfjaþjónusta

Eyjalandi 2, 765 Djúpivogur

Í neyðartilfellum hringið í 112.

 

Lögreglan

 Bakki 3, 765 Djúpivogur

Þjónustusími: 444 0665

Í neyðartilfellum hringið í 112.

 

 

Pósturinn

Búland 1, 765 Djúpivogur

Sími 580-1000

Opnunartími mán. – fös. 11:00 – 15:00

Bifreiðaþjónusta 

Sérleyfisbílar Hauks Elíssonar

Skipulagðir ferðir allan ársins hring milli Djúpavogs og Hafnar. Einnig eru í boði klæðskerasniðnar ferðir gerðar fyrir einstaklinga og hópa.

Sími: 478 8933 / 844 6831 / 893 4605.

 

 

 

Bílherji

Bifreiða- og hjólbarðaviðgerðir

Mörk 1, 765 Djúpivogur

Sími: 661-3913

Bílaleiga Akureyrar

 Umboðsmaður á Djúpavogi

Sími: 840-6070

 

Smástál

Bifreiðaviðgerðir

Mörk 8b, 765 Djúpivogur

Sími: 891 9440 / 894 8284. 

SKRIFSTOFA MÚLAÞINGS DJÚPAVOGI

Bakki 1, 765 Djúpivogur

Sími 470-0700

mulathing@mulathing.is