by admin | sep 21, 2021 | Afþreying
Æðarsteinsviti – fallegur viti sem stendur á Æðarsteinstanga stuttan spöl frá Eggjunum í Gleðivík. Tilvalið er að ganga upp frá Tankinum. Frá Æðarsteinsvita má ganga áfram að fiskihjöllum og álfakirkjunni Rakkabergi.Hvítisandur – liggur utarlega á Langatanga....
by admin | sep 21, 2021 | Afþreying
Leggðu leið þína um ása og lægðir innanbæjar og taktu eftir þeim fjölda tófta og grjóthleðsla sem finna má innan þorpsins og vitna til um langa sögu...
by admin | sep 21, 2021 | Afþreying
Búlandsnesið er einstaklega vel fallið til fuglaskoðunar og um það liggja ótal gönguleiðir í gegnum heimkynni fjölmargra fuglategunda. Djúpavogssvæðið hefur lengi verið talið eitt besta svæði á landinu til fuglaskoðunar en þar hefur verið komið fyrir...
by admin | sep 21, 2021 | Afþreying
Heimsækið söfnin okkar og vinnustofur Steinabankinn eða Steinasafn Auðuns er með heilmikið safn steinda og austfirsks bergs sem Auðunn sjálfur hefur safnað saman síðustu 30 árin. Free Villi safnið er verslun og vinnustofa sem gaman er að heimsækja, skoða og versla....
by admin | sep 21, 2021 | Afþreying
Gaman er að virða fyrir sér gömul hús þegar gengið er um þorpið unnið hefur verið markvisst að verndun menningarminja og húsa á Djúpavogi um árabil. Nú eru 15 byggingar friðaðar skv. lögum um menningarminjar. Þar ber að nefna Löngubúð sérstaklega en hún er eitt af...
by admin | ágú 28, 2021 | Afþreying
Árið 2008 gaf Djúpavogshreppur út veglegt gönguleiðakort með lýsingum á 52 gönguleiðum í hreppnum sem var svo endurbætt árið 2016 með styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannstaða sem hluti ef eflingu gönguferðamennsku í Djúpavogshreppi. Kortið má nálgast hér Hér fyrir...