Explore: Inni- og útiræktun á iðnaðarhampi. Samrækt. Fræðslusetur um iðnaðarhamp og samrækt. Leiðsögn á klukkutíma fresti.

Gautavík
Símar: 869 7411 / 777 6190
www.geislar.is
geislar@geislar.is
Opið alla daga 11-16. Hópar geta komið utan þess tíma ef samið um það fyrirfram.
Aðgangseyrir (á ekki við um verslunina)
Innifalið: U.þ.b. klukkutíma leiðsögn um ræktunarsvæðin, fræslusetrið og að dýrunum. Eftir það er fólki frjálst að njóta alls annars sem í boði er.
Fullorðnir: 1.500 kr.
Börn 6-17 ára: 750 kr.

Stutt lýsing: Opið býli í 20-25 mínútna akstursfjarlægð frá Djúpavogi til norðurs
Verslun með eigin handverki og úrvali af snarli, m.a. frá smáframleiðendum matvæla 
• Iðnaðarhampur og samrækt (aquaponics): Inni- og útiræktun og fræðslusetur. Leiðsögn.
• Húsdýragarður: Hestar (ekki til útreiða), grísir, kindur og lömb, landnámshænur, endur, silungur og hundar. Leiðsögn.
• Golf: Heimagerður 7 holu, par 3, golfvöllur (20 mín)
• Útileikföng
• Heimagert inni-íþróttasvæði í hlöðunni fyrir börn
Forn verslunarstaður: Gönguleið að fornminjum
• Ár, strönd og vík til að njóta og leika sér í

Meira